Tuesday, October 21, 2014

Frekar Anrikur Dagur / Rather Busy Day

Dagurinn minn byrjaði snemma.  Ég fór í skólann í Reykjavík á köldum og dimmum degi.  Ég lenti næstum því í umferðar óhappi út af snjónum á veginum.  En ég var að keyra Skodann þess vegna var allt í lagi.
Tímarnir í skólanum gengu vel.  Það var áhugavert og skemmtilegt að læra eitthvað nýtt.  Eftir skólann, fór ég út á Kleppsveg að heimsækja vinkonu mína sem heitir Ahn.  Hún er frá Vietnam.  Við töluðum í nokkra mínútur.  Barnið hennar var skemmtilegt og brosti mikið.  Hann vex mjög hratt.  Í dag var afmælið hennar Ahn.  Ég vissi það ekki og kom þess vegna ekki með neina afmælisgjöf.  Ég baka kannski köku handa henni á morgun.
Eftir heimsókninna, fór ég á bókasafnið á Tryggvagötu við hliðina á Kolaportinu.  Það heitir Borgarbókasafnið.  Ég fór inn og spurði móttöku konuna hvernig maður fengi bókasafns skyrteini.  Þar voru tvær konur sem voru mjög almennilegar.  Ég fór á fimmtu hæð og leitaði að bók um Íslenska Goða fræði.  Ég fann bók og ég fékk hanna lanaða.  Ég get haft bókina lánaða í einn mánuð.  Ég ætla kannski að kaupa bókasafns skýrteini fyrir heilt ár.  Það kostar 1.700 krónur.  Ég hitti líka Kínverskan mann á bókasafninu og hann heitir Dong.
Svo keyrði ég heim.  Það var mjög bjart frá sólini á leiðini heim.
Ég kom heim klukkan þrjú.  Maðurinn minn var heima þegar ég kom heim.  Ég borðaði kartöflur í karrí.  Mér finnst það góður matur.  Það var Indverskur matur.
Við keyrðum út í Nettó að kaupa mat.  Nettó er matvörubúð.  Allt í einu, ákváðum við að fara að veiða.  Við veiddum mjög mikið af fisk en við slepptum þeim flestum aftur.  Við tókum tvo fiska með heim og elduðum í kvöldmatinn.
Það næsta sem gerðist í kvöld var það að Sjönni hringði og sagði okkur frá norðurljósum á Selfossi.  Við keyrðum til Grindavikur að sjá norðurljósin.  Þau létu ekki sjá sig.  Svo við fórum aftur heim.
Og núna er ég upp í rúmi að skrifa um daginn í dag.

Ensku:

My day started early.  I went to school in Reykjavik on a cold and gloomy day.  I almost had an accident because of the snow on the road.  But I was driving the Skoda so it was all right.
My classes went well.  It was interesting and fun to learn something new.  After school, I went to Kleppsvegur to visit my friend Ahn.  She is from Vietnam.  We talked for a few minutes.  Her child was fun and smiles a lot.  He grows very fast.  Today is Ahn´s birthday.  I didn´t know it and I came without a birthday gift.  I will maybe bake a cake for her tomorrow.
After the visit, I went to the library in Tryggvagata next to Kolaportið.  It is called Borgarbókasafnið. I went in and asked the receptionist how I can get a library card.  There were two women that were very nice.  I went to the fifth floor and searched for a book about Icelandic Gods.  I found a book and borrowed it.  I can keep the book for 1 month.  I will maybe buy a library card for a whole year.  It costs 1.700 krónur.  I also met a Chinese guy in the library and his name is Dong.
So I drove home.  It was very bright from the sun on the way home.
I arrived home at 3 o clock.  My husband was home when I arrived.  I ate a potato curry.  I found it a good food.  It is an Indian food.
We drove to Nettó to buy food.  Nettó is a grocery store.  Suddenly, we decided to go fishing.  We caught a lot of fish but we released most of them.  We took two fishes home and cooked it for dinner.
Next thing that happened tonight was that Sjönni called and told us of the northern lights in Selfoss.  We drove to Grindavík to see the northern lights.  We didn't see it.  So we went home.  And now I am on the bed writing about the day today.

No comments:

Post a Comment